Fæddist í mars 1967 í Edinborg, Skotlandi. Hann er af leikhúsfólki kominn og ólst svo að segja upp í leikhúsinu. Eftir frekar stopula skólagöngu fór hann í leiklistarskóla í Edinborg en var rekinn eftir eitt ár. Hann fór þá að skrifa útvarpsleikrit og sigraði ungskáldakeppni á vegum BBC. Hann vakti fyrst á sér athygli á Edinborgarhátíðinni árið 1991 með leikritinu Normal, sem fjallaði um fjöldamorðingja. Tveim árum seinna setti hann tóninn fyrir bresku nýbylgjuna með leikritinu Penetrator og skipaði sér þar með í flokk með höfundum eins og Söru Kane og Mark Ravenhill. Leikrit Neilsons eiga það öll sameiginleg að vera hrá og hröð og vera til þess fallin að koma áhorfandanum á óvart. Hann hefur skrifað á þriðja tug leikrita fyrir svið og útvarp.
Kíkið á www.doollee.com/PlaywrightsN/neilson-anthony.html og www.nationaltheatreofscotland.com/content/default.asp?page=s272
og lesið meir.
Flokkur: Menning og listir | 19.3.2007 | 21:08 (breytt kl. 21:09) | Facebook
Bloggvinir
-
hundshaus
-
freinarsson
-
vikingurkr
-
beggipopp
-
mariakr
-
steinunnolina
-
eggmann
-
vilborgo
-
leikhusid
-
killerjoe
-
id
-
naiv
-
herdisthorvaldsdottir
-
lygi
-
birgitta
-
andres
-
atlifannar
-
ugla
-
vefritid
-
hlynurh
-
kamilla
-
vglilja
-
poppoli
-
ellyarmanns
-
bjarnihardar
-
kolgrima
-
jensgud
-
jakobsmagg
-
omarminn
-
erla1001
-
agustolafur
-
grumpa
-
kiddirokk
-
ulfarsson
-
peturorn
-
urkir
-
evathor
-
listasumar
-
nesirokk
-
manzana
-
eddabjo
-
gretarorvars
-
bryndisisfold
-
agustagust
-
omarragnarsson
-
grettir
-
hoskuldur
-
730
-
dofri
-
bergruniris
-
gummisteingrims
-
annapala
-
halo
-
sjalfstaeduleikhusin
-
draumasmidjan
-
kiza
-
valarunars
-
malacai
-
styrmirsigurdsson
-
gilsneggerz
-
ea
-
tjarnarbio
-
hugsadu
-
truno
-
kisabella
-
frunorma
-
guggaragg
-
opinbera
-
hannibalskvida
-
jennzla
-
jullibrjans
-
majrag
-
siggikaiser
-
thorasig
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.