Út að borða með Benedict

 benedict

Benedict Andrews var staddur hér á landi fyrir skömmu. Benedict leikstýrði Der Häßliche í Schaubuhne í vetur og er mjög góður vinur Marius Von Mayenburg.  Við settum okkur í samband við hann og fórum út á lífið.  Ræddir voru hinir og þessir möguleikar við uppsetningu á verkinu, hvað þeir ráku sig á og hvað mátti betur fara.  Mjög forvitnilegt. 

Hann sýndi mikinn áhuga á að koma aftur og sjá sýninguna, og að sjálfsögðu draga Mayenburg með sér...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband