MACBETH 5. OKT.

mak-eddi2 

Macbeth verður frumsýndur á sunnudaginn n.k. og má með sanni segja að aðstandendur séu að verða mjög spenntir.  Æfingatímabilið hefur verið snöggt og krefjandi og hafa allir leikarar og leistamenn hússins lagt hönd á plóg. 

Fyrsta forsýning er á morgun þriðjudag og verður forvitnilegt að sjá hvernig Skoski kóngurinn fer í fólkið.  Uppselt er á allar forsýningarnar og miðasala á almennar sýningar fer vel af stað.  Aðeins er um takmarkaðan sýningafjölda að ræða (bara sýnt í október)  Þannig að fólk þarf að hafa hraðan á ef það ætlar ekki að missa af blóðugustu sýningu ársins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband